GÓÐIR VINIR SPILA BETUR SAMAN

Ari Bragi Kárson og Kjartan Valdemarsson

Ari Bragi leikur á trompet og hann er fljótasti íslendingurinn. Hann getur spilað bæði hratt og hægt en hann getur ekki hlaupið 100 metra á yfir 11 sekúndum.
Kjartan Valdemarsson er píanóleikari, útsetjari og tónlistarstjóri en þegar á að GEFA LAG mætir hann með nikkuna. 
Ari og Kjartan hafa átt mikla og góða samleið síðasta áratuginn við ótal tækifæri smá og stór.

Þeir hafa spilað tveir saman við ótal tækifæri, haldið tónleika, komið fram í einkasamkvæmum og leikið saman með Stórsveit Reykjavíkur. 

Ari Bragi og Kjartan eru á Instagram: @ari_bragi_karason / @kjarvald

10101128_HHH08363.jpg